Vefur
Kynningar- og söluvefir eru ein besta leiðin til að sýna nýbyggingar á sjónrænan hátt.
Það er lykilatriði að hugsanlegir kaupendur fái heildarmynd af því hvernig byggingin líti út. Hægt er að gera þrívíddargrafík af byggingum, utan sem innan, svo og næsta nágrenni.