top of page
3d_m2_linework.jpg

Allt frá stakri mynd til vefsíðu

Hvort sem þig vantar þrívíddarmyndir, eða fullbúinn söluvef fyrir fjölbýlishús,
​þá er ég með lausnina fyrir þig.

Myndir

Myndir segja meira en 1000 orð.
 
Með þrívíddargrafík er hægt að sjá fyrir og sýna hlutina áður en þeir eru framkvæmdir og skoða útfærslur.
Þrívíddargrafík er ómissandi þegar kemur að kynningu og sölu á nýbyggingum.
Sýnishorn af verkum  >
Þrívíddar-video (animation), sýna hlutina á lifandi hátt.
Tilvalið þegar kynna á byggingar á netmiðlum, vefsíðu, samfélagsmiðlum eða í sjónvarpi.

Video

Archviz
Summer House

Summer House

01:03
Play Video
Margrétarhagi 2

Margrétarhagi 2

01:07
Play Video

Vefur

Kynningar- og söluvefir eru ein besta leiðin til að sýna nýbyggingar á sjónrænan hátt.
Það er lykilatriði að hugsanlegir kaupendur fái heildarmynd af því hvernig byggingin líti út. Hægt er að gera þrívíddargrafík af byggingum, utan sem innan, svo og næsta nágrenni.
Dæmi um kynningarvef  >
Fyrir: B.E. Húsbyggingar ehf. www.behus.is

Hafðu samband!

Ef það er eitthvað sem þú heldur að ég geti gert fyrir þig
– hikaðu þá ekki við að hafa samband.
(+354) 862 7772
bottom of page