
Ímynd
Hönnun á ímynd fyrirtækja, (branding) er eitt það skemmtilegasta sem ég geri.
Að búa til einstaka ásýnd, sem miðlar vörumerkinu og skilaboðum þess.

Vefur
Hönnun fyrir stærri og smærri vefi.
Í dag eru margir spennandi og ódýrir kostir í boði fyrir vefhýsingu, þar sem umsjón og uppfærslur á vefsíðunum eru mjög einfaldar í notkun og leikur einn fyrir fólk að viðhalda þeim sjálft.

Prent
Öll almenn hönnun fyrir prentmiðla, s.s. bréfsefni, nafnspjöld, bæklinga, auglýsingar í blöð og tímarit, ársskýrslur, umbúðir, skilti o.s.frv.

Þrívídd
Þrívíddargrafík fyrir mannvirki og vörur. Það er gott að geta séð hlutina fyrir sér, áður en þeir er byggðir eða framleiddir. Vönduð þrívíddargrafík er nauðsinlegt til kynningar og sölu á nýbyggingum
Ég er tilbúinn að vinna fyrir þig!
Tek að mér öll verkefni, stór sem smá
Meðal viðskiptavina eru:
